Skip to content
Brynjar Sigurðarson er tilnefndur fyrir hönd Íslands til Nova-verðlaunanna – hönnuður ársins á Norðurlöndunum

Document -

Brynjar Sigurðarson er tilnefndur fyrir hönd Íslands til Nova-verðlaunanna – hönnuður ársins á Norðurlöndunum

Hinn 13. ágúst mun Formex, helsti vettvangur Norðurlandanna fyrir nýjar vörur, strauma, þekkingu og innblástur í innanhússhönnun, veita Nova-hönnunarverðlaunin – hönnuður ársins á Norðurlöndunum. Verðlaunin verða afhent ungum hönnuði sem starfar á Norðurlöndunum og valinn hefur verið af dómnefnd sérfræðinga. Brynjar Sigurðarson hefur verið tilnefndur fyrir Íslands hönd.
go to media item
License:
Media Use
The content may be downloaded by journalists, bloggers, columnists, creators of public opinion, etc. It can be used and shared in different media channels to convey, narrate, and comment on your press releases, posts, or information, provided that the content is unmodified. The author or creator shall be attributed to the extent and in the manner required by good practice (this means, for example, that photographers should be attributed).
File format:
.pdf
Download

Contacts

Related content